fbpx

Brennan námskeið. 1. stig.

Ert þú að leita að auknum skilningi og meiri frið og ró í sálinni? Finnst þér þú vera fastur/föst í sama farinu? Finnur þú fyrir vonleysi og þreytu?

Næsta námskeið í Reykjavík verður helgina 16-17 febrúar.

Bóka námskeið

Bóka námskeið

Fræðsla

Við skoðum grunn atriði orkukerfis mannsins, 4 víddir mannlegrar reynslu og varnarhættina fimm.

Verklegar æfingar

Jarðtenging og fleiri æfingar til þess að öðlast betri skilning á orkukerfi líkamans.

Innri vinna (Process)

Umfjöllunarefni námskeiðsins geta hreyft við tilfinningum og veitt þátttakendum nýja sýn á atburði í nútíð eða fortíð. Svoleiðis vinna leiðir jafnan til aukins skilnings.

Hafðu samband

Sendu mér skilaboð og ég hef samband við fyrsta tækiæri

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt